Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

01.11.2017

Grænfánastarf Álftanesskóla

Grænfánastarf Álftanesskóla
Álftanesskóli sótti fyrst um þátttöku í Grænfánaverkefni Landverndar haustið 2004 og fékk Grænfánann afhentan í fyrsta sinn í maí 2005. Grænfáninn er veittur til tveggja ára í senn og er því sótt um hann að nýju með nýjum markmiðum. Nú höfum við sótt...
Nánar
26.10.2017

Skil á lestrarmati

Skil á lestrarmati
Bréf til foreldra/forráðamann um hvernig lestur er metinn og hvernig niðurstöðum er skilað.
Nánar
23.10.2017

Námsviðtöl mánudaginn 30. okt - skráning í Mentor

Námsviðtöl mánudaginn 30. okt - skráning í Mentor
Mánudaginn 30. október verða námsviðtöl í öllum árgöngum. Foreldrar bóka sjálfir tíma í gegnum Mentor og mikilvægt er að þeir sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum bóki viðtöl strax til að þeir fái samliggjandi tíma í viðtölin. Mikilvægt er hins...
Nánar
23.10.2017

Skipulagsdagur föstudaginn 27. október

Skipulagsdagur föstudaginn 27. október
Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar föstudaginn 27. október og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Frístund er opin á skipulagsdaginn fyrir þau börn sem hafa verið skráð hjá Jóhönnu umsjónarmanni. ​
Nánar
23.10.2017

Umsjónarmaður Frístundar

Umsjónarmaður Frístundar
Jóhanna Aradóttir umsjónarmaður Frístundar mun láta af störfum hjá okkur um áramótin eftir rúm 8 ár í starfi. Hún hefur ráðið sig til starfa hjá Menntaskólanum í Kópavogi sem félagslífsfulltrúi. Á næstu dögum verður staðan í tómstundaheimilinu...
Nánar
18.10.2017

Nemendur frá Noregi í heimsókn

Nemendur frá Noregi í heimsókn
Miðvikudaginn 11.október síðastliðinn komu nemendur frá Stavanger í Noregi í heimsókn og eyddu deginum með nemendum í 10. bekk. Heimsóknin heppnaðist vel og allir mjög ánægðir með daginn.
Nánar
18.10.2017

Fyrirlestur um tölvufíkn og nethættur fyrir nemendur í 9. og 10. bekk

Fyrirlestur um tölvufíkn og nethættur fyrir nemendur í 9. og 10. bekk
​Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur, hélt mjög áhugaverðan fyrirlestur á sal skólans þar sem hann fjallaði um tölvufíkn og nethættur. Nemendur voru áhugasamir og duglegir að spyrja út í efnið. Eyjólfur Örn leiðbeindi nemendum um virkni samskiptamiðla...
Nánar
18.10.2017

Heimsókn Benna Kalla forvarnafulltrúa í 10. bekk

Heimsókn Benna Kalla forvarnafulltrúa í 10. bekk
​Berent Karl Hafsteinsson, öðru nafni Benni Kalli heimsótti 10. bekk í forvarnarvikunni og ræddi við nemendur um mikilvægi ábyrgrar hegðunar í umferðinni og sér í lagi í tengslum við bifhjólanotkun. ​Benni Kalli er Skagamaður, með mikinn áhuga á...
Nánar
12.10.2017

Bleikur dagur á föstudaginn

Bleikur dagur á föstudaginn
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni hvetjum við alla starfsmenn og nemendur Álftanesskóla til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 13. október...
Nánar
10.10.2017

Facebook síða Álftanesskóla

Facebook síða Álftanesskóla
Fyrir nýja foreldra/forráðamenn og nemendur þá er vert að benda á að skólinn er með fréttasíðu á Facebook en þar eru birtar helstu fréttir daglegs skólastarfs. Ítarlegri upplýsingar um skólann og skólastarfið munu áfram birtast hér á heimasíðu...
Nánar
09.10.2017

Nemendur gengu fjörur og týndu rusl

Nemendur gengu fjörur og týndu rusl
Nemendur í Álftanesskóla gengu fjörur á Álftanesi og tíndu plast og fleira rusl í samstarfi við Bláa herinn.
Nánar
06.10.2017

Átta unglingar frá Álftanesskóla á leið á landsmót Samfés

Átta unglingar frá Álftanesskóla á leið á landsmót Samfés
Átta unglingar frá Álftanesskóla eru á leið á landsmót Samfés á vegum félagsmiðstöðvarinnar Elítunnar. Landsmótið er að þessu sinni haldið austur á Egilsstöðum og stendur yfir alla helgina. Þetta eru þau Ari Bergur Gunnarsson, Ásta Glódís Vestmann...
Nánar
English
Hafðu samband