Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.09.2019

Lesið í Nesið miðvikudaginn 2.október - skertur dagur

Lesið í Nesið miðvikudaginn 2.október - skertur dagur
Miðvikudaginn 2. október er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í Nesið hjá okkur í Álftanesskóla. Þetta er skertur skóladagur þ.e. nemendur mæta kl. 9:00 í skólann og fara heim að hádegisverði loknum. Álftamýri tekur við þeim nemendum sem þar eru...
Nánar
16.09.2019

Elítan félagsmiðstöð

Elítan félagsmiðstöð
Félagsmiðstöðin Elítan er staðsett í íþróttamiðstöðinni Álftanesi. Hlutverk hennar er að styðja við börn og unglinga í gegnum fjölbreytt tómstundastarf, hópefli og hópastarf. Meginmarkmið starfsins er að veita þeim tækifæri til samveru og stunda...
Nánar
12.09.2019

Skipulagsdagur föstudaginn 13. september

Skipulagsdagur föstudaginn 13. september
Minnum á að skipulagsdagur er í grunnskólum Garðabæjar á morgun föstudag og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk.
Nánar
06.09.2019

Álftamýri frístundaheimili skipulagsdaginn 13. september

Álftamýri frístundaheimili skipulagsdaginn 13. september
Föstudaginn 13. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk. Athugið að skrá þarf börnin sérstaklega þann dag á...
Nánar
03.09.2019

Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar
Við minnum á útivistarreglurnar. Frá 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri lengst vera úti til kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum og 13-16 ára börn lengst til kl. 22 nema þau séu á heimleið frá viðurkenndri skóla-, æskulýðs- eða...
Nánar
English
Hafðu samband