Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2022

Verum vel upplýst og örugg í umferðinni

Verum vel upplýst og örugg í umferðinni
Kæru foreldrar og forráðamenn Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir...
Nánar
21.11.2022

Unnið gegn einelti

Unnið gegn einelti
Á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóvember voru margvísleg verkefni unnin í öllum árgöngum. Miðstigið setti sitt verkefni upp á vegg við aðalinnganginn og vekur það mikla eftirtekt hjá öllum bæði nemendum og starfsmönnum. Verkefnið gefur færi á...
Nánar
21.11.2022

Kærleikar 24. og 25. nóvember

Kærleikar 24. og 25. nóvember
Kærleikarnir eru á fimmtudag og föstudag, þá vinna nemendur saman í vinapörum. Kærleikarnir eru á hverju ári og þá er lögð áhersla á vinnu í tengslum við Uppeldi til ábyrgðar sem er stefnan sem skólinn vinnur eftir. Á hverju ári er ein þörf tekin...
Nánar
17.11.2022

Dagur íslenskrar tungu - Stóra upplestrarkeppnin sett

Dagur íslenskrar tungu - Stóra upplestrarkeppnin sett
Miðvikudaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í skólanum. Ýmis verkefni tengd deginum voru unnin í árgöngum og var stóra upplestrarkeppnin einnig sett í sal skólans. 7. bekkur kom saman og hlýddi á upplestur Tíbráar og...
Nánar
11.11.2022

Forvarnavika gegn einelti

Forvarnavika gegn einelti
Þar sem baráttudagur gegn einelti var þann 8. nóvember þá var vikan 7. - 11. nóvember tileinkuð forvörnum gegn einelti. Nemendur fengu þjálfun í félagsfærni og samskiptum á skemmtilegan hátt alla daga vikunnar og voru verkefnin margvísleg eftir...
Nánar
English
Hafðu samband