31.08.2017
Frá Heimili og skóla
Heimili og skóla - landssamtökum foreldra langar að minna á sig nú í skólabyrjun.
Heimili og skóli bjóða upp á ráðgjöf og stuðning við foreldrastarf. einnig er boðið upp á fjölbreytt fræðsluefni og fyrirlestra fyrir foreldra, nemendur og kennara...
Nánar11.08.2017
Skólasetning 2017
Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar þriðjudaginn 22. ágúst 2017.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu.
Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum:
Nemendur í 7. - 10. bekk...
Nánar01.08.2017
Námsgögn fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun, þriðjudaginn 1. ágúst, að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
Nánar