Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.01.2017

Endurskinsmerki frá Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar

Endurskinsmerki frá Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar
Ágætu foreldrar/forráðamenn Nú á næstu dögum fá öll grunnskólabörn í Garðabæ afhent endurskinsmerki í skólanum. Mannréttinda- og forvarnanefnd Garðabæjar stendur að verkefninu og eru ástæður þess tvær: Í fyrsta lagi eru endurskinsmerki nauðsynleg...
Nánar
25.01.2017

Nemendur styrkja Rauða krossinn

Nemendur styrkja Rauða krossinn
Stjórn nemendafélagsins þau Eva Maren, Ásta Glódís, Guðný Kristín, Sindri Þór og Heba Sól komu færandi hendi í höfuðstöðvar Rauða krossins í byrjun janúar með 100.000 krónur sem safnast höfðu hjá nemendum og starfsfólki skólans í...
Nánar
23.01.2017

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Þriðja fréttabréf þessa skólaárs af Fuglafiti, fréttabréfi Álftanesskóla hefur nú verið gefið út. Það má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
19.01.2017

Viðmið um skjánotkun

Viðmið um skjánotkun
Tekin hafa verið saman viðmið um skjánotkun barna og unglinga í daglegu lífi en með skjánotkun er átt við sjónvarp, tölvur og farsíma. Foreldrar eru hvattir til að vera virkir í umræðu og eftirfylgni um viðmiðin sem ekki eru hugstuð sem frístandandi...
Nánar
10.01.2017

Grænfánastarf Álftanesskóla

Grænfánastarf Álftanesskóla
Þema janúarmánaðar í grænfánastarfi skólans er orka og orkusparnaður. Við munum aðallega leggja áherslu á að allir starfsmenn og nemendur fari sparlega með rafmagn og slökkvi alltaf ljós á eftir sér þegar farið er á salerni og kennarar slökkvi á...
Nánar
English
Hafðu samband