29.01.2021
100 daga hátíð í 1. bekk
Mikil hátíðahöld voru í 1.bekk síðasta miðvikudag og fimmtudag þar haldið var upp á hundraðasta skóladaginn. Nemendur byrjuðu miðvikudaginn á að skoða töluna 100 ásamt því að útbúa kórónu. Síðan var farið í skrúðgöngu um skólann og sungin nokkur...
Nánar28.01.2021
Námsviðtöl miðvikudaginn 3. febrúar
Skráning er hafin í námsviðtöl sem verða miðvikudaginn 3. febrúar. Námsviðtölin verða með rafrænum hætti líkt og síðast og munu umsjónarkennarar senda fundarboð til foreldra/forráðamanna að skráningu lokinni.
Nánar27.01.2021
Bréf til forráðamanna vegna nýrrar birtingar kynferðisbrota gegn börnum
Kæru foreldrar og forsjáraðilar
Við viljum vekja athygli ykkar á nýrri birtingarmynd kynferðisbrota gegn börnum og unglingum sem vert er að vera vakandi fyrir. Komið hafa upp nokkur tilvik á síðustu vikum þar sem fullorðnir aðilar hafa verið að...
Nánar21.01.2021
Handboltaþema í íþróttum
Þessa dagana standa strákarnir okkar í stórræðum á HM í handbolta. Mörg flott tilþrif hafa sést á mótinu og yfirleitt mikill áhugi fyrir gengi liðsins. Í íþróttum hafa íþróttakennarar verið með handboltaþema hjá öllum árgöngum og hafa mörg frábær...
Nánar18.01.2021
Fréttir úr skólasundinu
Þessa vikuna eru nemendur að æfa sig að synda lengri vegalengdir í bringusundi. Þetta fer þannig fram að nemendum er skipt á brautir og svo synda þeir fram og tilbaka í innilauginni (25 metra) aftur og aftur. Nemendur fá að nota þau hjálpartæki sem...
Nánar11.01.2021
Mikilvægi góðra samskipta
Í Garðabæ hafa bæði sveitarfélagið og skólar þess lagt ríka áherslu á þá skyldu sína að tryggja á öllum tímum, velferð, vellíðan og öryggi allra nemenda. Mikilvægt er að vinna saman að því að tryggja góð samskipti til að fyrirbyggja einelti innan...
Nánar