27.01.2016
"Verum ástfangin af lífinu" fyrirlestur í 10. bekk
Í gær, þriðjudag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn og bauð nemendum 10. bekkja upp á fyrirlesturinn ,,Verum ástfangin af lífinu“. Fyrirlesturinn mæltist vel fyrir hjá nemendunum. Þeir fengu m.a. innsýn í tilgang markmiðasetningar, leiða...
Nánar13.01.2016
Fræðsla frá Samtökunum '78 í 10. bekk
Þriðjudaginn 12. janúar fengu nemendur 10. bekkja fræðslu frá Samtökunum ´78. Rúrí og María, jafningjafræðarar hjá Samtökunum, fræddu nemendur meðal annars um kynhneigðir, kynvitund, staðalmyndir og fordóma. Nemendur fengu einnig tækifæri til að...
Nánar05.01.2016
Lestrarátak Ævars vísindamanns
1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns aftur. Átakið stendur til 1. mars 2016 og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk. Lestrarátakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk lesa fylla þau út miða sem þau sækja á...
Nánar04.01.2016
Starfsdagurinn 4. janúar
Við starfsfólk Álftanesskóla hófum starfið 2016 með góðum starfsdegi. Við ræddum hugmyndir að markmiðum til að vinna að fyrir næsta Grænfána og verða þær svo tengdar hugmyndum nemenda og þannig fengin ný markmið sem við getum öll verið sammála um að...
Nánar