25.10.2018
Skipulagsdagur 25.okt og námsviðtöl 29.okt
Föstudaginn 26. október er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag og er Álftamýri frístundaheimili einnig lokað.
Mánudaginn 29. október verða námsviðtöl í skólanum þar sem nemendur koma með foreldrum sínum í viðtal til...
Nánar19.10.2018
Teiknisamkeppni í forvarnarvikunni
Forvarnavika Garðabæjar var haldin 3. - 10. október síðastliðinn. Þema vikunnar var heilsueflandi samvera með slagorðinu „Verum saman – höfum gaman“ en nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins komu með hugmyndir að slagorði.
Haldin var...
Nánar18.10.2018
Námsviðtöl mánudaginn 29. október - skráning í Mentor
Mánudaginn 29. október verða námsviðtöl í öllum árgöngum. Foreldrar bóka sjálfir tíma í gegnum Mentor og mikilvægt er að þeir sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum bóki viðtöl strax til að þeir fái samliggjandi tíma í viðtölin. Mikilvægt er hins...
Nánar15.10.2018
Heimanámsaðstoð / Homework assistance
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ er með lestrar – og heimanámsaðstoð á fimmtudögum frá 15-17:00 á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.
Allir grunnskólanemendur úr 1. – 10. bekk eru velkomnir. Sjálfboðaliðar á vegum Rauða krossins aðstoða og...
Nánar11.10.2018
Lesið í Nesið
Útikennsludagurinn Lesið í Nesið var í gær og fyrsti til þriðji bekkur fór saman í fjöruferð. Nemendum var skipt í blandaða hópa sem fengu það verkefni að búa til sandkastala í fjörunni og gefa þeim nafn.
Ferðin heppnaðist vel og léku veðurguðirnir...
Nánar11.10.2018
Bleikur dagur föstudaginn 12. október
Bleika slaufan er átaksverkefni krabbameinsfélagsins gegn krabbameini í konum. Föstudaginn 12. október er ,,Bleiki dagurinn" þar sem mælst er til þess að fólk sýni samstöðu og klæðist einhverju bleiku þann dag. Við í Álftanesskóla ætlum að taka þátt...
Nánar08.10.2018
Lesið í Nesið miðvikudaginn 10.október - skertur dagur
Miðvikudaginn 10.október er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í nesið hjá okkur í Álftanesskóla. Þetta er skertur skóladagur þ.e. nemendur mæta kl. 9.00 í skólann og fara heim kl. 13.00 en þá tekur Álftamýri við þeim nemendum sem þar eru skráðir...
Nánar