Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.04.2019

Verkalýðsdagurinn - 1. maí

Verkalýðsdagurinn - 1. maí
Miðvikudaginn 1. maí er verkalýðsdagurinn en þann dag fellur öll kennsla niður og eiga nemendur því ekki að mæta í skólann.
Nánar
29.04.2019

Unglistadagur þriðjudaginn 30. apríl

Unglistadagur þriðjudaginn 30. apríl
Á morgun þriðjudag er Unglistadagur hér í skólanum en þá vinna nemendur í vinapörum á milli árganga í mismunandi verkefnum á vinnustöðvum um skólann. Þemað í ár er „Vatn“ og þemalitur í klæðnaði er blár. Við hvetjum því alla til að mæta í einhverju...
Nánar
24.04.2019

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Á morgun fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag. Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars.
Nánar
12.04.2019

Fréttir úr 1. bekk

Fréttir úr 1. bekk
Mikið var um að vera hjá 1. bekk síðustu vikuna fyrir páskafrí. Börnin föndruðu m.a. páskaföndur og svo var vel heppnuð árshátíð á föstudeginum þar sem börnin fluttu nokkur lög úr Ávaxtakörfunni.
Nánar
12.04.2019

Páskaleyfi 15. - 22. apríl

Páskaleyfi 15. - 22. apríl
Páskaleyfi hefst mánudaginn 15. apríl. Álftamýri er opin fyrir skráð börn dagana 15. - 17. apríl. Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Nánar
09.04.2019

Páskabingó miðvikudaginn 10. apríl

Páskabingó miðvikudaginn 10. apríl
Páskabingó foreldrafélags Álftanesskóla er haldið miðvikudaginn 10.apríl í íþróttamiðstöðinni. Athugið breytta tímasetningu en bingó fyrir nemendur og foreldra barna í Álftanesskóla er kl. 17:30 til 18:30 og pizzaveisla í lokin kl. 18:30. Sjá nánar...
Nánar
English
Hafðu samband