Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.12.2021

ATHUGIÐ - Starfsdagur mánudaginn 3. janúar í skólum landsins (Note: Message in English and Polish below)

ATHUGIÐ - Starfsdagur mánudaginn 3. janúar í skólum landsins (Note: Message in English and Polish below)
Kæru foreldrar/forráðamenn. Komið þið sæl. Miðað við hraða útbreiðslu Covid -19 og fjölgun smita í samfélaginu er viðbúið að röskun geti orðið á starfsemi leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og tónlistarskóla á komandi dögum...
Nánar
20.12.2021

Jólakveðja frá Álftanesskóla

Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári mánudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
15.12.2021

Litlu jólin mánudaginn 20. desember

Litlu jólin mánudaginn 20. desember
Mánudaginn 20. desember verða litlu jólin hjá öllum nemendum skólans. Nemendur í 1. - 3. bekk mæta þann dag kl. 9:00 en nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á helgileiknum. Tekið verður á móti nemendum sem þurfa að koma fyrr kl...
Nánar
09.12.2021

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út með helstu tíðindum desembermánaðar. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðunni undir Skólinn - Fréttabréf
Nánar
08.12.2021

Rauður dagur / jólapeysudagur föstudaginn 10. desember

Rauður dagur / jólapeysudagur föstudaginn 10. desember
Næstkomandi föstudag þ.e. 10.desember ætlum við í Álftanesskóla að vera með jólapeysu-/rauðan dag. Gaman væri ef allir nemendur og starfsfólk skólans komi í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þennan dag.
Nánar
06.12.2021

Kærleikarnir

Kærleikarnir
Kærleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru árlegt uppbrot hér í skólanum þar sem lögð er áhersla á vinnu í tengslum við Uppeldi til ábyrgðar sem er stefnan sem skólinn vinnur eftir. Á hverju ári er ein þörf tekin fyrir og að þessu sinni...
Nánar
06.12.2021

Jólaljósin tendruð á Bessastöðum

Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Fyrir helgina fóru nemendur í 1. og 2. bekk saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrjánum þar með forseta Íslands. Að því loknu var dansað í kringum jólatrén við undirspil Reynis Jónassonar harmonikkuleikara og loks boðið upp á heitt súkkulaði og...
Nánar
26.11.2021

Ljósin tendruð með aðstoð jólasveinsins

Ljósin tendruð með aðstoð jólasveinsins
Nemendur á yngsta stigi hjálpuðu Hurðaskelli að tendra ljósin á jólatrénu á skólalóðinni við mikla gleði og gaman. Í lokin var svo dansað í kringum jólatréð.
Nánar
19.11.2021

Samstarf skóla við smitrakningateymi og sóttvarnalækni

Samstarf skóla við smitrakningateymi og sóttvarnalækni
Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um lögmæti þess að smitrakningateymi njóti aðstoðar skólastjórnenda við smitrakningu innan veggja skólanna vegna COVID-19 og því jafnvel verið haldið fram að engin lagaleg heimild sé fyrir því að...
Nánar
18.11.2021

Fjör í frímínútum

Fjör í frímínútum
Það var svo sannarlega fjör í frímínútum í dag loksins þegar snjórinn ákvað að doka aðeins við.
Nánar
09.11.2021

Gjöf frá Lionsfélagi Álftaness

Gjöf frá Lionsfélagi Álftaness
Forsvarsmenn Lionsklúbbs Álftaness komu færandi hendi í dag og færðu skólanum höfðinglegar gjafir sem munu nýtast nemendum og kennurum vel í skólastarfinu.
Nánar
04.11.2021

Skólablak hjá 6. bekk

Skólablak hjá 6. bekk
Álftanesskóli tók þátt í skemmtilegu verkefni á vegum Blaksambands Íslands sem heitir Skólablak en þar er blakíþróttin kynnt á skemmtilegan hátt. Miðvikudaginn 20. október fóru íþróttakennara ásamt 23 vöskum nemendum úr 6. bekk og tóku þátt í...
Nánar
English
Hafðu samband