Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.02.2025

Innritun í grunnskóla 2025-2026 og kynningar í skóla

Innritun í grunnskóla 2025-2026 og kynningar í skóla
Innritun nemenda í 1. bekk (f.2019) fyrir skólaárið 2025-2026 fer fram dagana 1.- 10. mars nk. Innritað er á þjónustugátt Garðabæjar. Innritun lýkur 10. mars nk. Álftanesskóli mun vera með opið hús fyrir þá sem vilja koma og skoða skólann en...
Nánar
27.02.2025

Skíðaferðin í Bláfjöll

Skíðaferðin í Bláfjöll
Miðvikudaginn 26. febrúar fóru nemendur í 5.- 10. bekkur í skíðaferð í Bláfjöll í blíðskapaveðri og heppnaðist ferðin mjög vel. Hér má sjá myndir frá ferðinni.
Nánar
10.02.2025

Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar

Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar
Vikuna 17. - 21. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
05.02.2025

Skólastarf fellur niður í fyrramálið 6. febrúar

Skólastarf fellur niður í fyrramálið 6. febrúar
Þar sem rauð veðurviðvörun er í gildi fimmtudaginn 6. febrúar frá klukkan 8:00-13:00 biðjum við foreldra/forráðamenn í Álftanesskóla að hafa eftirfarandi í huga: . Á morgun, fimmtudag, verður röskun á skólastarfi Álftanesskóla. . Fólk er hvatt...
Nánar
04.02.2025

Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga

Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga
Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga. Við hvetjum foreldra og forsjáraðila til að fylgjast sérstaklega með fréttum af veðri í dag og næstu daga. Mikilvægt er að foreldrar og forsjáraðilar, fylgist vel með fréttum af veðri...
Nánar
English
Hafðu samband