Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.10.2013

Örugg netnotkun barna og unglinga

Örugg netnotkun barna og unglinga
Foreldrafélag Álftanesskóla býður upp á fræðslu- og kynningarfund fimmtudaginn 7. nóvember í tilefni Baráttudags gegn einelti í sal Álftanesskóla. Í tilefni Baráttudags gegn einelti í nóvember býður Foreldrafélag Álftanesskóla í samstarfi við...
Nánar
29.10.2013

Áríðandi skilaboð vegna veðurspár og útikennsludags

Áríðandi skilaboð vegna veðurspár og útikennsludags
Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vegna veðurspár fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 30. október, hefur verið tekin sú ákvörðun að færa útikennsludaginn – Lesið í nesið, fram til föstudagsins 1. nóvember. Þess vegna verður hefðbundinn skóladagur á morgun...
Nánar
28.10.2013

Útikennsla og hreyfing fer vel af stað

Útikennsla og hreyfing fer vel af stað
Í haust hafa nemendur í 5.-7. bekk verið í útikennslu og hreyfingu hjá Írisi og Björgvini í fjölgreinalotu. Lotan hefur farið vel af stað og hafa nemendur tekist á við hin ýmsu verkefni og staðið sig með prýði. Það reynist mörgum nemendum þrautin...
Nánar
25.10.2013

Bangsadagurinn á skólasafni Álftanesskóla

Bangsadagurinn á skólasafni Álftanesskóla
Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum var börnum í 1.- 3. bekk boðið að koma með bangsann sinn á bókasafnið föstudaginn 25. október. Nokkrir nemendur úr unglingadeildunum sóttu börnin og fylgdu þeim á bókasafnið. Þau lásu fyrir þau bangsasögu um...
Nánar
25.10.2013

Skipulagsdagur og útikennsludagar

Skipulagsdagur og útikennsludagar
Samkvæmt skóladagatali er Skipulagsdagur í öllu grunnskólum Garðabæjar mánudaginn 28. október – rauður dagur á skóladagatali. Nemendur skólans eru þá í frí frá skólasókn þann dag. Þennan dag er einnig lokað í Frístund- tómstundaheimili hér á...
Nánar
22.10.2013

Myndmennt og grænfáninn

Myndmennt og grænfáninn
Í myndmennta tímum eru nemendur Álftanesskóla að vinna að ýmsum verkefnum sem tengja má við grænfánann. Í ár er kennd sjálfbærni í listsköpun og sýna myndirnar nokkur verkefni sem hafa verið unnin í haust: nemendur hafa málað gamla gáminn okkar sem...
Nánar
02.10.2013

Útitími hjá nemendum í 3. bekk

Útitími hjá nemendum í 3. bekk
Í dag skelltu nemendur og kennarar í 3. bekk sér út í milda og góða veðrir þar sem um var að ræða tíma í stærðfræði. Nemendur fóru vítt og breytt um skólalóðina og mældu með málbandi hin ýmsu leiktæki, mörk, gáma og fleira. Nokkrar myndir frá...
Nánar
English
Hafðu samband