30.01.2015
Spurningakeppni grunnskólanna
Lið Álftanesskóla er komið í 16 liða úrslit í Spurningakeppni grunnskólanna eftir að lið Hvaleyrarskóla og Lækjarskóla mættu ekki til keppni sem átti að fara fram í Íþróttamiðstöðinni í gær.
Nánar29.01.2015
Samvera hjá 1. og 2. bekk
Nemendur í 2. KFB með aðstoð Steinunnar Guðnýjar tónmenntakennara héldu samveru í sal skólans fyrir 1. og 2. bekk. Þar sýndu þau leikrit, dans- og söngatriði og lögðu gátur fyrir áhorfendur.
Nánar29.01.2015
Stuttmynd frá Kærleiksdögunum
Á Kærleiksdögunum í nóvember ákváðu sumir hópar í stuttmyndavali að búa til stuttmyndir í tengslum við dagana.
Nánar25.01.2015
Börn í 1.bekk föndruðu bindi á bóndadaginn
Á bóndadaginn útbjuggu börn í 1.bekk bindi sem þau skreyttu í tilefni dagsins.
Nánar23.01.2015
Spurningakeppni grunnskólanna
Spurningakeppni grunnskólanna er fimmtudaginn 29. janúar kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Álftanesskóli mun keppa við Hvaleyrarskóla og Lækjarskóla og eru allir velkomnir að koma og horfa á.
Nánar21.01.2015
Tilraun í Verklegri náttúrufræði á elsta stigi
Nemendur á elsta stigi í Verklegri náttúrufræði gerðu tilraun þar sem þau fylltu dósir með heitri vatnsgufu og færðu þær svo yfir og ofan í kalt vatn. Við kuldann þá þéttist vatnsgufan í dósinni og breytist í vatn. Þar sem vatnið tekur mun minna...
Nánar