Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.06.2019

Óskilamunir!

Óskilamunir!
Gríðarlegt magn af óskilamunum er hér í skólanum, t.d. vettlingar, húfur, skór, stígvél, sund- og íþróttapokar, jakkar, hjálmar og margt margt fleira! Óskilamunum hefur verið safnað saman á ganginn við hliðina á bókasafninu. Hægt er að nálgast...
Nánar
19.06.2019

Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla

Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2019 er eftirfarandi: 24. júní til 5. ágúst er lokað vegna sumarleyfa. 6. ágúst til 16. ágúst er opið frá kl. 9:00 til 14:00 Frá 19. ágúst hefst vetrartími skrifstofu. Þá er hún opin frá kl. 7:45 til...
Nánar
19.06.2019

Sumarlestur 2019

Sumarlestur 2019
Sem fyrr er minnt á mikilvægi þess að lesa í sumarfríinu. Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda getur haft í för með sér ákveðna afturför í námi því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Þessi afturför getur numið einum til þremur...
Nánar
11.06.2019

1. bekkur í hjóla- og fjöruferð

1. bekkur í hjóla- og fjöruferð
Í síðustu skólavikunni fór 1. bekkur í hjólaferð og fjöruferð og fengu blíðskaparveður í báðum ferðum.
Nánar
05.06.2019

Vorleikarnir

Vorleikarnir
Vorleikarnir eru á morgun og þá er skertur skóladagur. Skólinn hefst hjá nemendum kl. 9:00 og lýkur kl. 13:00, bókasafnið er opið frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem á þurfa að halda og frístundaheimilið Álftamýri tekur við nemendum sem þar eru...
Nánar
03.06.2019

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk
Fimmtudaginn 6. júní kl. 17:00 verður útskrift hjá 10. bekk í hátíðarsalnum. Föstudaginn 7. júní eru skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk og mæta nemendur í íþróttamiðstöð eftir árgöngum: 1. - 4. bekkur kl. 9:30 5. - 9. bekkur kl. 10:30
Nánar
03.06.2019

1. bekkur í sveitaferð

1. bekkur í sveitaferð
Miðvikudaginn 29. maí fóru nemendur í 1. bekk í sveitaferð að bænum Miðdal í Kjós. Dýrin vöktu eðlilega mikla athygli og kátínu, veðrið lék við mannskapinn og nutu börnin sín vel. Að lokum voru grillaðar pylsur svo allir fóru saddir og sælir heim...
Nánar
English
Hafðu samband