Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2018

Sumaráhrifin og lestur

Sumaráhrifin og lestur
Á vef Menntamálastofnunar má finna áhugaverða grein um mikilvægi þess að viðhalda lestri barna í sumarfríinu. Í greininni er hlekkur á sumarlæsisdagatal sem getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar.
Nánar
25.05.2018

5. bekkur í fuglaskoðun

5. bekkur í fuglaskoðun
Þann 23. maí síðastliðinn fóru nemendur í 5.bekk í Álftanesskóla í göngutúr um nesið að skoða fuglalífið. 43 nemendur og 3 kennarar fóru ásamt Jóhanni Óla og Ólafi í göngutúrinn. Áður voru umsjónakennarar árgangsins búnir að skoða fuglavefinn með...
Nánar
24.05.2018

Vinaliðar í Álftanesskóla

Vinaliðar í Álftanesskóla
Haustið 2017 tók Álftanesskóli upp verkefnið Vinaliðar. Vinaliðar eru valdir af samnemendum í upphafi starfstímabils og starfa í frímínútum. Þeir skipuleggja og stjórna leikjum þar sem öllum nemendum býðst að taka þátt. Þetta verkefni hefur gefist...
Nánar
18.05.2018

Nemendur í 7. bekk á blakmóti

Nemendur í 7. bekk á blakmóti
Í síðustu viku var í fyrsta skipti haldið blakmót fyrir bæjarfélög í UMSK og lét Álftanesskóli sig ekki vanta. Keppt var í Kórnum á 64 völlum. Að þessu sinni voru það 24 nemendur í 7.bekk sem tóku þátt í blakmótinu og stóðu sig frábærlega ásamt því...
Nánar
17.05.2018

Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin var haldin í dag en undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri. Litla upplestrarkeppnin er undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin er fyrir...
Nánar
15.05.2018

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn í sal Álftanesskóla fimmtudaginn 24.maí kl. 20:00. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.
Nánar
14.05.2018

Kynning á verðandi viðbyggingu skólans og annmörkum þess vegna

Kynning á verðandi viðbyggingu skólans og annmörkum þess vegna
Hér má finna kynningu á verðandi viðbyggingu skólans og annmörkum þess vegna
Nánar
07.05.2018

Fundarboð til foreldra nemenda í 1. bekk haustið 2018

Fundarboð til foreldra nemenda í 1. bekk haustið 2018
Foreldrum nemenda sem hefja skólagöngu í 1. bekk næstkomandi haust er boðið á kynningarfund fimmtudaginn 24.maí kl. 17:30. Sjá nánar meðfylgjandi fundarboð.
Nánar
04.05.2018

Frístund á skipulagsdaginn

Frístund á skipulagsdaginn
Föstudaginn 11. maí næstkomandi er skipulagsdagur í skólanum og því fellur kennsla niður. Frístund er hins vegar opin allan daginn og stendur börnum í 1. - 4. bekk til boða. Skrá þarf börnin sérstaklega í gegnum netfangið fristund@alftanesskoli.is í...
Nánar
04.05.2018

Skipulagsdagur 11. maí / Inservice day / Dzień organizacją tu Álftanesskóla

Skipulagsdagur 11. maí / Inservice day / Dzień organizacją tu Álftanesskóla
Föstudaginn 11. maí er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Frístund er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. There will be no school for the students on Friday the 11th of May as it is an...
Nánar
02.05.2018

Kynningarfundur um viðbyggingu - 8. maí kl. 17:30

Kynningarfundur um viðbyggingu - 8. maí kl. 17:30
Kynningarfundur á teikningum og áhættumati framkvæmda v. næstu viðbyggingar Álftanesskóla 8. maí 2018 kl. 17:30 - 19:00 Haldin í sal skólans Sveinbjörn Markús Njálsson skólastjóri.
Nánar
English
Hafðu samband