Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2020

Óskilamunir!

Óskilamunir!
Mikið magn af óskilamunum er hér í skólanum, t.d. vettlingar, húfur, jakkar, úlpur, sund- og íþróttapokar og margt margt fleira! Óskilamunum hefur verið safnað saman á borð í aðalanddyri skólans og hægt verður að nálgast þá þar til 10. júní n.k...
Nánar
29.05.2020

Fuglaskoðun í 2. bekk

Fuglaskoðun í 2. bekk
Á Margæsadaginn fór 2. bekkur í gönguferð um Nesið til þess að skoða margæsir. Þegar heim var komið fræddust börnin frekar um margæsina og máluðu svo myndir af margæs á gamlar röntgenglærur. Síðastliðinn miðvikudag fór síðan 2. bekkur í heimsókn að...
Nánar
26.05.2020

Skólaslit 9. júní

Skólaslit 9. júní
Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk verða þriðjudaginn 9. júní. Skólaslit munu ekki fara fram í íþróttahúsinu eins og venjulega heldur mæta nemendur í umsjónarstofur sínar þar sem umsjónarkennarar afhenda vitnisburði. Ekki er mælt með því að foreldrar...
Nánar
25.05.2020

Skipulagsdagur á morgun þriðjudag

Skipulagsdagur á morgun þriðjudag
Á morgun er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk.
Nánar
20.05.2020

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Á morgun er uppstigningardagur sem er rauður dagur á almanaki og því lögbundinn frídagur og á þriðjudaginn þ.e. 26. maí er skipulagsdagur í Álftanesskóla og þá er frí hjá nemendum, Álftamýri er opið á skipulagsdaginn fyrir þá sem þar eru skráðir.
Nánar
English
Hafðu samband