13.09.2022
Skipulagsdagur 20. sept. og Lesið í Nesið 21. sept.
Þriðjudaginn 20. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Miðvikudaginn 21. september er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í Nesið hjá okkur í...
Nánar12.09.2022
Útivistarreglurnar
Munum útivistarreglurnar sem taka gildi 1. september. Frá 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 20. Börn 13 - 16 ára mega vera úti til kl. 22.
Nánar12.09.2022
Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla 19. sept., kl. 18:30
Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla verður haldinn 19. september 2022.
Nánar07.09.2022
Göngum í skólann
Í morgun gengu nemendur og starfsfólk skólans hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu Göngum í skólann. Í göngutúrnum fengu nemendur verkefni tengd umhverfinu og umferðinni sem þau áttu að leysa í sameiningu á leiðinni. Markmiðið með átakinu er að...
Nánar