Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2016

Jólakveðja frá Álftanesskóla

Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
19.12.2016

Spurningakeppni elsta stigs

Spurningakeppni elsta stigs
Hin árlega spurningakeppni elsta stigs fór fram í dag 19.12.2016. Sigurvegarar voru nemendur í 9. bekk, þau Katla Sigríður Gísladóttir, Gunnar Orri Aðalsteinsson og Kolbeinn Högni Gunnarsson. Lið kennara marði síðan sigur á sigurliði nemenda með...
Nánar
19.12.2016

Helgileikur desember 2016

Helgileikur desember 2016
Að venju setur 4. bekkur upp helgileik í Álftanesskóla. Í dag 19.12. voru þau með sýningu fyrir fjölskyldur sínar á sal skólans.
Nánar
15.12.2016

Jólalestrarbingó Heimils og skóla

Jólalestrarbingó Heimils og skóla
Senn líður að því að grunnskólar landsins fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Heimili og skóli hafa útbúið jólalestrarbingóspjöld til að gera heimalesturinn aðeins meira spennandi yfir hátíðarnar.
Nánar
09.12.2016

Nemendur í 1. - 4. bekk fóru á Bessastaði

Þriðjudaginn 6. desember bauð forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nemendum í 1.-4. bekk að aðstoða sig við að tendra ljósin á jólatrjánum við Bessastaði.
Nánar
04.12.2016

Kærleiksverkefni Álftanesskóla

Kærleiksverkefni Álftanesskóla
Nemendur skólans hafa styrkt ýmis málefni síðustu ár í staðinn fyrir að skiptast á jólagjöfum. Stjórn nemendafélagsins ákveður hverju sinni hvert styrkirnir fara en í ár var ákveðið að styrkja Rauða krossinn.
Nánar
04.12.2016

Framundan í desember

Framundan í desember
Hér má sjá það sem er framundan í skólanum í desember.
Nánar
28.11.2016

Myndir frá Kærleikum

Myndir frá Kærleikum
Hér eru myndir frá Kærleikunum sem voru 24.11. og 25.11.
Nánar
25.11.2016

Kærleikar 2016

Kærleikar 2016
Kærleikar eru árlegur viðburður í Álftanesskóla. Vinapör hittast og vinna saman að verkefni um þarfirnar. Grunnþarfirnar eru: öryggi, ást og umhyggja, áhrif, frelsi og gleði. Kærleikar voru núna í 6. sinn og unnið var með ást og umhyggju í ár.
Nánar
24.11.2016

Jóla- og góðgerðadagurinn laugardaginn 26.nóvember

Jóla- og góðgerðadagurinn laugardaginn 26.nóvember
Jóla- og góðgerðadagur verður haldinn laugardaginn 26. nóvember kl. 12-16 í Íþróttamiðstöð Álftaness. Er það í áttunda sinn sem Foreldrafélag Álftanesskóla stendur fyrir deginum. Hér er um samfélagslegt verkefni að ræða þar sem mörg af helstu...
Nánar
16.11.2016

Jóla- og góðgerðadagurinn 2016

Jóla- og góðgerðadagurinn 2016
Hinn árlegi Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 25.nóvember í Íþróttamiðstöðinni á Álftanesi kl. 12:00 - 16:00. Nánari dagskrá verður birt síðar.
Nánar
15.11.2016

Fyrirlestur Siggu Daggar

Fyrirlestur Siggu Daggar
Fjöldi foreldra og unglinga mættu í gær í félagsmiðstöðina Elítuna til að hlýða á stórskemmtilegan og fræðandi fyrirlestur kynfræðingsins Siggu Daggar. Einnig kíktu foreldrar í heimsókn í félagsmiðstöðina og gæddu sér á kaffi og vöfflum. Þessi...
Nánar
English
Hafðu samband