Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.05.2015

Meistarakokkar (MasterChef) í heimilisfræðivali

Meistarakokkar (MasterChef) í heimilisfræðivali
Nemendur í heimilisfræðivali tóku þátt í meistarakokki eða masterchef Álftanesskóla á dögunum. Nemendur fengu ákveðin hráefni frá kennara sem var uppistaðan en annars fengu þeir frjálsar hendur til þess að skapa réttina sína. Heimilisfræði...
Nánar
22.05.2015

2. bekkur í vorferð á Þingvelli

2. bekkur í vorferð á Þingvelli
Mánudaginn 18. maí fór 2. bekkur í vorferð á Þingvelli. Þar tók á móti okkur fróður maður að nafni Einar í fræðslumiðstöðinni Hakinu og fræddi okkur um sögu Þingvalla. Síðan var gengið niður Almannagjá að Lögbergi og að lokum yfir Peningagjá, þar sem...
Nánar
18.05.2015

Margæsardagurinn hjá 1. bekk

Margæsardagurinn hjá 1. bekk
Mánudaginn 11. maí var margæsardagur, en hann skipar sinn sess í dagskrá skólans á hverju ári. Börnin í 1.bekk fengu fræðslu um þennan fugl sem sækir Álftanes heim vor og haust, unnu verkefni og skoðuðu margæsir á vettvangi. Hér má sjá myndir frá...
Nánar
12.05.2015

Skipulagsdagur föstudaginn 15. maí

Skipulagsdagur föstudaginn 15. maí
Föstudaginn 15. maí næstkomandi er skipulagsdagur kennara og starfsmanna skólans og eru nemendur þá í fríí frá skólasókn. Frístund er opin á skipulagsdaginn en foreldrar eiga að vera búnir að skrá börnin sín skv. pósti frá umsjónarmanni Frístundar. ...
Nánar
12.05.2015

Margæsardagurinn

Margæsardagurinn
Margæsardagurinn var í gær og af því tilefni unnu nemendur ýmis verkefni tengd henni ásamt því að fara í gönguferðir um Nesið í von um að sjá margæsir.
Nánar
07.05.2015

Opinn fundur foreldrafélags Álftanesskóla þriðjudaginn 12. maí kl. 20:00

Opinn fundur foreldrafélags Álftanesskóla þriðjudaginn 12. maí kl. 20:00
Foreldrafélag Álftanesskóla stendur fyrir opnum fundi þriðjudaginn 12. maí kl. 20:00 í sal skólans. Efni fundarins er annars vegar staða húsnæðismála Álftanesskóla og hins vegar samræmdu könnunarprófin í Garðabæ.
Nánar
07.05.2015

Margæsir mættar til leiks

Margæsir mættar til leiks
Stór hópur margæsa mætti á íþróttavöllinn 5. maí síðastliðinn. Hinn árlegi margæsardagur Álftanesskóla er 11. maí næstkomandi en þá vinna nemendur ýmis verkefni tengd margæsinni.
Nánar
07.05.2015

Fræðsla frá Ástráði og HIV-Ísland

Fræðsla frá Ástráði og HIV-Ísland
Mánudaginn 4. maí fengu nemendur 10. bekkja fræðslu frá Ástráði, félagi læknanema, um kynheilbrigði. Fræðslan fór fram í kynjaskiptum hópum þar sem tveir læknanemar voru með hvorum hópi. Gerðu nemendur góðan róm að fræðslunni. Einar Þór Jónsson kom...
Nánar
07.05.2015

Skíðaferðin í Bláfjöll

Skíðaferðin í Bláfjöll
Föstudaginn 24. apríl fóru nemendur í 5. - 10. bekk í skíðaferð í Bláfjöll í blíðskaparviðri og heppnaðist ferðin mjög vel.
Nánar
07.05.2015

Tónleikar tónlistarklúbbs Elítunnar 7. maí kl. 20

Tónleikar tónlistarklúbbs Elítunnar 7. maí kl. 20
Tónleikar tónlistarklúbbs Elítunnar verða haldnir á hátíðarsal skólans fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00. Aðgangseyrir kr.500 - kaffisala á staðnum. Allir velkomnir.
Nánar
05.05.2015

Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna
Næstkomandi fimmtudag mætir lið Álftanesskóla liði Grunnskólans í Borgarfirði í undanúslitum. Keppnin fer fram í Hátíðarsalnum og hefst klukkan 15:00.
Nánar
English
Hafðu samband