Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.09.2021

Gul viðvörun þriðjudaginn 28.sept

Gul viðvörun þriðjudaginn 28.sept
Athugið! Veðurstofa Íslands hefur sett gula veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið, eins og staðan er núna þá gildir hún frá kl 13:00 til miðnættis. Þannig að hún er í gildi meðan börn eru á leið heim úr skóla eða frístund.
Nánar
21.09.2021

Appelsínugul veðurviðvörun í dag 21.sept

Appelsínugul veðurviðvörun í dag 21.sept
Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:00 – 18:00, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun...
Nánar
17.09.2021

Lesið í Nesið í fjörunni

Lesið í Nesið í fjörunni
Lesið í Nesið er árlegur uppbrotsdagur hjá okkur í Álftanesskóla þá er unnið með ýmis umhverfisverkefni. Nemendur á yngsta og mið stigi fór til að mynda í fjöruferðir og skemmtu sér vel þrátt fyrir votan dag.
Nánar
10.09.2021

Skipulagsdagur 15.sept og Lesið í Nesið 16.sept

Skipulagsdagur 15.sept og Lesið í Nesið 16.sept
Miðvikudaginn 15. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Fimmtudaginn 16. september er hinn árlegi útikennsludagur Lesið í Nesið hjá okkur í...
Nánar
03.09.2021

Skólabókasafn Álftanesskóla á Facebook

Skólabókasafn Álftanesskóla á Facebook
Nú er skólabókasafn Álftanesskóla komið með facebook síðu. Við hvetjum ykkur til að líka við síðuna en þar verða settar inn helstu upplýsingar um það sem er í gangi á safninu hverju sinni.
Nánar
01.09.2021

Útivistarreglur frá og með 1. sept.

Útivistarreglur frá og með 1. sept.
Munum útivistarreglurnar sem taka gildi 1. september. Á skólatíma 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri lengst vera úti til kl. 20. Börn 13 - 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.
Nánar
English
Hafðu samband