Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2022

Öskudagur miðvikudaginn 2. mars - skertur skóladagur

Öskudagur miðvikudaginn 2. mars - skertur skóladagur
Miðvikudaginn 2. mars er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag. Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur klukkan 12.10 þ.e. eftir hádegisverð. Nemendur í 10. bekk koma á mismunandi tímum í skólann en upplýsingar um þeirra...
Nánar
15.02.2022

Vetrarleyfi 21. - 25. febrúar

Vetrarleyfi 21. - 25. febrúar
Vikuna 21. - 25. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
14.02.2022

Gul viðvörun mánudaginn 14. febrúar

Gul viðvörun mánudaginn 14. febrúar
Nú þegar er í gildi gul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu og þegar hún hættir tekur önnur við sem gildir fram að morgni þriðjudagsins 15. febrúar.
Nánar
06.02.2022

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar
Komið þið sæl Meðfylgjandi upplýsingar eru einnig inn á facebook síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. English and Polish below Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7...
Nánar
03.02.2022

Jólalestur á bókasafninu

Jólalestur á bókasafninu
Í desember var jólalestrarátak á bókasafninu en þá gátu nemendur valið úr miklu úrvali jólabóka til að lesa. Eftir að nemendur lásu 5 bækur settu þeir skráningarmiða í kassa og í byrjun janúar var dregið úr innsendum miðum. Þrír heppnir nemendur...
Nánar
English
Hafðu samband