Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.06.2016

Breytingar á skóladagatali 2016-2017

Breytingar á skóladagatali 2016-2017
Skólanefnd Garðabæjar hefur samþykkt ósk ​skólastjóra Álftanesskóla um breytingar á skóladagatali skólaársins 2016-2017. Lagt var til að færa skipulagsdagana 16. september og 30. nóvember 2016 til þannig að þeir verði 17. og 18. nóvember. Með því...
Nánar
15.06.2016

Skólaslit 2016

Skólaslit 2016
Útskrift hjá 10. bekk var haldin í hátíðarsalnum miðvikudaginn 8. júní. Alls útskrifuðust 47 nemendur. Skólaslit hjá 1. - 9. bekk voru í íþróttamiðstöðinni fimmtudaginn 9. júní. Nemendur á miðstigi og elsta stigi fengu viðurkenningu fyrir góðan...
Nánar
14.06.2016

Ratleikur um Álftanesið hjá 7. - 9. bekk

Ratleikur um Álftanesið hjá 7. - 9. bekk
Þriðjudaginn 7. júní fóru 7.-9. bekkur í ratleik um Álftanesið. Veðrið var með besta móti og skokkuðu liðin mis hratt á milli stöðva. Hart var barist um stigin, en það lið vann sem fékk þau flest. Verðlaun voru heiðurinn, sleikjó og fá mynd af sér...
Nánar
14.06.2016

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk
Hér má sjá myndband af glæsilegum lokaverkefnum nemenda í 10. bekk
Nánar
10.06.2016

1. bekkur í hjólaferð

1. bekkur í hjólaferð
Þriðjudaginn 7. júní fór 1. bekkur í hjólaferð. Stoppað var fyrir neðan Búðarflöt þar sem nestið var borðað. Léku börnin sér svo í fjörunni og þar í kring áður en hjólað var til baka í skólann. Enn og aftur var blíðskaparveður og nutu allir sín...
Nánar
07.06.2016

Að vökva lestrablómin - eða láta þau visna

Að vökva lestrablómin - eða láta þau visna
Hér má lesa pistilinn Að vökva lestrarblómin - eða láta þau visna sem birtist á vefsíðu Menntamálastofnunar. Höfundur er Bjartey Sigurðardóttir læsisráðgjafi hjá stofnuninni.
Nánar
07.06.2016

Vorferð í 8. bekk

Vorferð í 8. bekk
Mánudaginn 6. Júní fóru 8. bekkirnir í vorferð í miðbæ Reykjavíkur í sól og blíðu. Þar var farið í ratleik með símaappinu TurfHunt frá íslenska fyrirtækinu Locatify. Að loknum leik, fengu nemendur frjálsan tíma til að skoða sig um og fá sér...
Nánar
06.06.2016

Skólaslit 2016

Skólaslit 2016
Skólaslit Álftanesskóla í 1.- 9. bekk fara fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar fimmtudaginn 9. júní. Skólaslit 10. bekkjar fara fram miðvikudaginn 8. júní kl. 17:00 í Hátíðarsal. Nemendur skólans mæta til skólaslita eftir árgöngum: Miðvikudaginn...
Nánar
03.06.2016

Skóladagur hjá 1. bekk í blíðskapar veðri.

Skóladagur hjá 1. bekk í blíðskapar veðri.
​Í dag 3. júní byrjuðum við daginn á fjöruferð. Nemendur voru duglegir að rannsaka fjöruna og fundu ýmislegt forvitnilegt s.s. krabba, grásleppu, marglyttu og margt fleira. Þegar heim var komið var haldið áfram að vera úti. Nemendur skoðuðu fána...
Nánar
02.06.2016

Sumarlestur 2016 - Lesum saman í sumar

Sumarlestur 2016 - Lesum saman í sumar
Sumarlestur 2016. Lesum saman í sumar. Lestur er bestur.
Nánar
English
Hafðu samband