Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.09.2016

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt í verkefninu Göngum í skólann mánudaginn 26. sept í blíðskaparveðri. Nemendur höfðu val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja. Skólinn hefur ávallt hvatt bæði nemendur sem og...
Nánar
29.09.2016

Facebook síða Álftanesskóla

Facebook síða Álftanesskóla
Við minnum á að hægt er að finna fréttasíðu Álftanesskóla á Facebook en þar eru birtar helstu fréttir daglegs skólastarfs. Ítarlegri upplýsingar um skólann og skólastarfið munu áfram birtast hér á heimasíðu skólans ásamt helstu fréttum.
Nánar
29.09.2016

Þráðlaust net fyrir nemendur í 7. - 10. bekk

Þráðlaust net fyrir nemendur í 7. - 10. bekk
Í upphafi skólaárs fengu foreldrar/forráðamenn nemenda í 7. til 10. bekk bréf með upplýsingum og leiðbeiningum um hvernig börnin þeirra gætu fengið aðgang að þráðlausu neti á eigin tæki í skólanum. Sækja þarf um aðgang með umsókn í gegnum Minn...
Nánar
23.09.2016

Næsti fundur www.naumattum.is

Næsti fundur www.naumattum.is
Náum áttum er fræðslu- og forvarnahópur sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna. Á fyrsta fundi hópsins þetta skólaár verður fjallað um rafrettur og munntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífsstíll...
Nánar
05.09.2016

Haustfundir með foreldrum - NÝTT - dagsetningar

Haustfundir með foreldrum - NÝTT - dagsetningar
Haustfundir með foreldrum hefjast í þessari viku.
Nánar
English
Hafðu samband