Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.06.2023

Fréttabréf Fuglafit júní 2023

Fréttabréf Fuglafit júní 2023
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fjórða sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf. Sjá einnig hér: Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla júní 2023
Nánar
13.06.2023

Opnunartími skrifstofu sumarið 2023

Opnunartími skrifstofu sumarið 2023
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2023 er eftirfarandi: 12. til 16. júní er opið frá kl. 10:00-14:00 19. júní til 11. ágúst er lokað vegna sumarleyfa 14. til 22. ágúst er opið frá kl. 10:00 til 14:00 Frá 23. ágúst hefst vetrartími...
Nánar
13.06.2023

Óskilamunir

Óskilamunir
Það er mikið af óskilamunum eftir skólaárið og eru þeir staðsettir í aðalanddyri skólans. Fimmtudaginn, 15. júní, verður farið með það sem er eftir í Rauða krossinn og því biðjum við þá sem mögulega eiga eitthvað að vitja þess fyrir þann tíma.
Nánar
01.06.2023

Vorleikar - íþróttadagur 6. júní

Vorleikar - íþróttadagur 6. júní
Vorleikar verða haldnir þriðjudaginn 6. júní n.k. sem er uppbrotsdagur. Nemendur mæta kl. 9:00 og eru fram yfir hádegismat eða til kl. 13:00. Bókasafnið opnar kl. 8:00 á vorleikunum fyrir þá sem þurfa. Frístund tekur við þeim nemendum sem þar eru...
Nánar
English
Hafðu samband