Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur föstudaginn 27. október

23.10.2017
Skipulagsdagur föstudaginn 27. októberSamkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar föstudaginn 27. október og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. 

Frístund er opin á skipulagsdaginn fyrir þau börn sem hafa verið skráð hjá Jóhönnu umsjónarmanni. 
Til baka
English
Hafðu samband