Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.02.2023

Öskudagur miðvikudaginn 22. febrúar - skertur skóladagur

Öskudagur miðvikudaginn 22. febrúar - skertur skóladagur
Miðvikudaginn 22. febrúar er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag. ​ Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur eftir hádegisverð. Nemendur í 10. bekk koma á mismunandi tímum í skólann en upplýsingar um þeirra viðveru fá...
Nánar
10.02.2023

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í þriðja sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf. Sjá einnig hér: Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla febrúar 2022
Nánar
08.02.2023

Vetrarleyfi 13 - 17. febrúar

Vetrarleyfi 13 - 17. febrúar
Vikuna 13. - 17. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
English
Hafðu samband