30.04.2020
1. maí - Verkalýðsdagurinn
Við minnum á að á morgun föstudag er verkalýðsdagurinn og þá eru bæði skólinn og Álftamýri lokuð.
Nánar29.04.2020
Hefðbundið skólastarf frá 4. maí
Mánudaginn 4. maí næstkomandi hefst skólastarf í Álftanesskóla samkvæmt stundatöflu, þar með talið íþróttir, sund, frímínútur og matartímar. Íþróttakennarar munu senda foreldrum póst með frekari upplýsingum um fyrirkomulag íþróttakennslunnar...
Nánar22.04.2020
Sumardagurinn fyrsti
Á morgun fimmtudaginn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag.
Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars.
Nánar21.04.2020
Skóladagatal 2020 - 2021
Skóladagatal næsta skólaárs (2020 - 2021) hefur nú verið birt hér á heimasíðunni undir Skólinn - Skóladagatal. Sjá einnig hér.
Nánar03.04.2020
Páskaleyfi og skólastarf að því loknu
Kæru foreldrar / forráðamenn
Nú er að ljúka 3 vikna breyttu skólastarf og skipulag verður óbreytt eftir páska að minnsta til 4. maí. Við viljum þakka ykkur fyrir hversu vel hefur gengið og viljum árétta mikilvægi þess að nemendur mæti í skólann...
Nánar01.04.2020
Allir í landsliðið!
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun hafa hrundið af stað lestrarátaki á landsvísu. Stofnað hefur verið landslið í lestri sem við getum öll verið í og markmiðið er að setja heimsmet í lestri. Við hvetjum alla til að skrá sig og...
Nánar