Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.11.2018

Kærleikarnir 29. - 30. nóvember

Kærleikarnir 29. - 30. nóvember
Í dag hófust Kærleikarnir en þeir eru árlegur viðburður hér í Álftanesskóla, þá hittast vinapör og vinna saman að verkefni um þarfirnar. Grunnþarfirnar eru: öryggi, tilheyra, áhrif, frelsi og gleði. Í ár var unnið með þörfina "Gleði". Vinapör...
Nánar
29.11.2018

Jóla- og góðgerðadagurinn 1.des kl. 12-18

Jóla- og góðgerðadagurinn 1.des kl. 12-18
Hinn árlegi jóla- og góðgerðadagur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi laugardaginn 1. desember kl. 12:00 - 16:00. Fjölbreytt dagskrá, markaðir, kaffihús, uppboð og margt fleiri. Allir velkomnir og aðgengur ókeypis.
Nánar
27.11.2018

Sjáumst betur!

Sjáumst betur!
Endurskinsmerki - Sjáumst í myrkrinu!​ Af hverju endurskinsmerki? Í myrkrinu eiga ökumenn erfiðara með að sjá okkur. Þess vegna eru endurskinsmerki alveg nauðsynleg - annars erum við bara eins og draugar (sjáumst ekki!). Á Íslandi verða veturnir...
Nánar
26.11.2018

Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk

Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk
Í dag kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til nemenda í 3. bekk með fræðslu um eldvarnir. Fræðslan fór fram bæði innan- og utandyra og endaði svo á því að börnin fengu að skoða bæði slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Þessi heimsókn hitti að...
Nánar
26.11.2018

Þriðjudaginn 27. nóvember / Tuesday the 27th of November / Wtorek, 27 listopada

Þriðjudaginn 27. nóvember / Tuesday the 27th of November / Wtorek, 27 listopada
Þriðjudaginn 27. nóvember er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Frístund er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. / There will be no school for the students on Tuesday the 27th of November as it...
Nánar
12.11.2018

Sala á skólapeysum - fjáröflun 10. bekkja

Sala á skólapeysum - fjáröflun 10. bekkja
Nú er að fara af stað sala á skólapeysum. Verkefnið hluti af fjáröflun 10. bekkjar. Allir nemendur skólans geta nú pantað sína Álftanesskólapeysu. Mátunardagar verða klukkan 16 – 18 þriðjudaginn 13. nóv. og miðvikudaginn 14. nóv. á neðri ganginum...
Nánar
08.11.2018

Hollt nesti

Hollt nesti
Morgunhressing er fastur liður í stundaskrá nemenda. Við viljum með þessu bréfi hvetja foreldra til að hugsa um hollustu og fjölbreytni þessa millibita. Einnig viljum hvetja foreldra barna sem ekki eru í áskrift að hádegismat að hvetja börnin til að...
Nánar
01.11.2018

Læsi í krafti foreldra - viðburður 2. nóvember

Læsi í krafti foreldra - viðburður 2. nóvember
Heimili og Skóli – landssamtök foreldra halda Foreldradaginn árlega og nú í samstarfi við Menntamálastofnun. Viðburðurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra. Læsisuppeldi er umhyggja fyrir barninu en markmiðið málþingsins er að vekja foreldra...
Nánar
English
Hafðu samband