Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur á föstudaginn

12.10.2017
Bleikur dagur á föstudaginnOktóber er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni hvetjum við alla starfsmenn og nemendur Álftanesskóla til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 13. október eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann dag. Með því sýnum við samstöðu í baráttunni.
Til baka
English
Hafðu samband