Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.03.2018

Gulur og grænn dagur

Gulur og grænn dagur
Á morgun föstudag verður gulur og grænn dagur hér í skólanum. Páskaleyfi nemenda hefst svo mánudaginn 26. mars og nemendur mæta aftur að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 3. apríl skv. stundaskrá.
Nánar
22.03.2018

Lestrarátak

Lestrarátak
Nemendur í yngri bekkjum Álftanesskóla tóku þá í Lestrarátaki Ævars vísindamanns sem hófst 1. janúar og lauk 1. mars. Lesnar voru 5008 bækur sem er frábær árangur. Áður en farið var með lestrarmiðana til Ævars var dregið úr öllum miðunum hér í...
Nánar
21.03.2018

Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna
Í gær lauk spurningakeppni grunnskólanna en hún fór fram í Árseli. Álftanesskóli lauk keppni í 3. sæti. Laugarlækjarskóli varð í fyrsta sæti og Árbæjarskóli í öðru. Í liði Álftanesskóla eru Hákon Davíð Heiðarsson, Katla Sigríður Gísladóttir og...
Nánar
19.03.2018

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í þriðja sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
19.03.2018

Skíðaferð frestað vegna veðurs

Skíðaferð frestað vegna veðurs
Við þurfum því miður að aflýsa ferðinni í Bláfjöll á morgun þriðjudaginn 20. mars v. veðurs og þá er skíðafæri ekki gott. Við eigum pantað þriðjudaginn 17. apríl en aðrir dagar í apríl eru fullbókaðir.
Nánar
19.03.2018

Páskabingó miðvikudaginn 21. mars

Páskabingó miðvikudaginn 21. mars
Miðvikudaginn 21. mars verður páskabingó á vegum foreldrafélagsins í íþróttamiðstöðinni.
Nánar
15.03.2018

Nemendur lásu 5008 bækur í Lestrarátaki Ævars vísindamanns

Nemendur lásu 5008 bækur í Lestrarátaki Ævars vísindamanns
Nemendur á yngsta stigi lásu hvorki meira né minna en 5008 bækur í Lestrarátaki Ævars vísindamanns sem hófst 1. janúar og lauk 1. mars síðastliðinn. Í lestrarátakinu fylltu nemendur út sérstaka lestrarmiða fyrir hverjar þrjár bækur og í byrjun mars...
Nánar
15.03.2018

Boðsundskeppni grunnskólanna

Boðsundskeppni grunnskólanna
Þriðjudaginn 13.mars tók Álftanesskóli þátt í boðsundskeppni grunnskólanna í þriðja sinn. Þetta árið var keppnin haldin í Ásvallalaug. Við vorum bæði með hóp úr 5.-7.bekk og 8.-10.bekk. Krakkarnir stóðu sig vel og höfðu gaman af deginum. Bæði lið...
Nánar
14.03.2018

Skóladagatal næsta skólaárs 2018-2019

Skóladagatal næsta skólaárs 2018-2019
Skóladagatal næsta skólaárs 2018-2019 hefur verið samþykkt af skólanefnd Garðabæjar. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og hefst kennsla daginn eftir þann 23. ágúst. Jólaleyfið er frá 21. desember til og með 2. janúar. Kennsla hefst að því...
Nánar
08.03.2018

Námsviðtöl miðvikudaginn 14. mars - skráning í Mentor

Námsviðtöl miðvikudaginn 14. mars - skráning í Mentor
Miðvikudaginn 14. mars verða námsviðtöl í öllum árgöngum. Athugið að hópviðtöl verða hjá einstökum árgöngum á miðstigi en nánari upplýsingar um þau koma frá umsjónarkennurum. Skráning er opin og foreldrar bóka sjálfir tíma í gegnum Mentor. Mikilvægt...
Nánar
08.03.2018

Viðmið um skjánotkun barna - bréf til foreldra

Viðmið um skjánotkun barna - bréf til foreldra
Tekin hafa verið saman viðmið um skjánotkun barna og unglinga í daglegu lífi en með skjánotkun er átt við sjónvarp, tölvur og farsíma. Foreldrar eru hvattir til að vera virkir í umræðu og eftirfylgni um viðmiðin sem ekki eru hugstuð sem frístandandi...
Nánar
02.03.2018

Skólaþing Garðabæjar - Hvað finnst þér mikilvægast?

Skólaþing Garðabæjar - Hvað finnst þér mikilvægast?
Skólaþing Garðabæjar verður haldið miðvikudaginn 7. mars nk. frá kl. 17:30-19:30 í sal Flataskóla við Vífilsstaðaveg. Íbúar, foreldrar/forráðamenn og aðrir áhugasamir um skólamál, eru velkomnir á skólaþingið til að taka þátt í umræðum um...
Nánar
English
Hafðu samband