Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.09.2023

Skipulagsdagur 25. september

Skipulagsdagur 25. september
Mánudaginn 25. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
19.09.2023

Lesið í Nesið - fimmtudaginn 21. september

Lesið í Nesið - fimmtudaginn 21. september
Næstkomandi fimmtudag, þann 21. september, verður útikennsludagurinn "Lesið í Nesið". Þennan dag hefst skóli kl. 9:00 og lýkur að hádegismat loknum eða um kl. 12:00. Álftamýri tekur við þeim nemendum sem þar eru skráðir að hádegisverði...
Nánar
18.09.2023

Útidagar að hausti

Útidagar að hausti
Árgangarnir hafa verið duglegir að nýta góða veðrið í upphafi skólaárs í alls konar skemmtileg og fræðandi útiverkefni. ​Hér eru fleiri myndir.
Nánar
06.09.2023

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Í morgun gengu nemendur og starfsfólk í kringum Nesið í tilefni af átakinu Göngum í skólann. Markmiðið með átakinu er að hvetja nemendur og starfsfólk skólans til að koma gangandi eða hjólandi til starfa. Hér eru myndir.
Nánar
English
Hafðu samband