Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.09.2024

Lesið í Nesið - fimmtudaginn 19. september

Lesið í Nesið - fimmtudaginn 19. september
Fimmtudaginn 19.september er Lesið í Nesið en það er uppbrotsdagur þar sem áhersla er á útikennslu og því mikilvægt að nemendur komi klæddir eftir veðri. Þann dag hefst skólastarf kl. 9.00 og lýkur að hádegisverði loknum, en allir nemendur skólans...
Nánar
12.09.2024

Skipulagsdagur 16. september

Skipulagsdagur 16. september
Mánudaginn 16. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
English
Hafðu samband