Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur frá Noregi í heimsókn

18.10.2017
Nemendur frá Noregi í heimsókn

Miðvikudaginn 11.október síðastliðinn komu nemendur frá Stavanger í Noregi í heimsókn og eyddu deginum með nemendum í 10. bekk. Heimsóknin heppnaðist vel og allir mjög ánægðir með daginn. 

Til baka
English
Hafðu samband