Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.10.2023

Námsviðtöl 26. okt. og skipulagsdagur 27. okt.

Námsviðtöl 26. okt. og skipulagsdagur 27. okt.
Fimmtudaginn, 26. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað verður fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor í dag 18. október og opið verður fyrir skráningar til og með 23. október. Föstudaginn 27. október er skipulagsdagur í grunnskólum...
Nánar
20.10.2023

Kvennaverkfall 24. október 2023

Kvennaverkfall 24. október 2023
Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023, þar sem konur og kvár sem það geta eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þann daginn. Ljóst er að veruleg röskun...
Nánar
16.10.2023

Perlað með Krafti

Perlað með Krafti
Þriðjudaginn, 10. október, komu vinabekkir saman í sal skólans og perluðu Lífið er núna armbönd til styrktar Krafti. Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Fulltrúar Krafts mættu í skólann til okkar með...
Nánar
06.10.2023

Forvarnarvika hefst

Forvarnarvika hefst
Hin árlega forvarnarvika Garðabæjar er haldin dagana 5. - 11. október 2023 en markmið hennar er að vekja athygli á mikilvægum og fjölbreyttum þáttum í forvarnarstarfi ásamt því að virkja bæjarbúa til þátttöku. Þema þessarar forvarnarviku er:...
Nánar
English
Hafðu samband