Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.02.2021

Lestrarátak í 1. bekk

Lestrarátak í 1. bekk
Í dag lauk þriggja vikna lestrarátaki á yngsta stigi. Börnin í 1. bekk lásu eins og vélmenni og enduðu á að lesa samtals 1112 bækur, glæsilegur árangur hjá þeim!. Samhliða lestrinum urðu til vélmenni á göngum skólans. Sjá myndir. Hvetjum alla á...
Nánar
18.02.2021

Vetrarleyfi 22. - 26. febrúar

Vetrarleyfi 22. - 26. febrúar
Vikuna 22. - 26. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
18.02.2021

Fjör á öskudegi

Fjör á öskudegi
Mikil gleði og gaman var á öskudegi hér í skólanum þegar bæði nemendur og starfsfólk klæddu sig upp í tilefni dagsins. Í íþróttahúsinu var mikið um að vera fyrir alla, ýmsar skemmtilegar stöðvar og hoppukastalar í boði foreldrafélagsins.
Nánar
16.02.2021

Öskudagsskemmtun 10. bekkja og foreldrafélagsins verður ekki í ár

Öskudagsskemmtun 10. bekkja og foreldrafélagsins verður ekki í ár
Öskudagsskemmtun 10. bekkja og foreldrafélagsins verður ekki í ár.
Nánar
15.02.2021

Öskudagur

Öskudagur
Miðvikudaginn 17. febrúar er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag. Skóladagurinn hefst kl, 9:00 hjá 1. - 4. bekk og 8. - 9. bekk en kl, 9:30 hjá 5. - 7. bekk og lýkur eftir hádegismat. Nemendur í 10. bekk koma á mismunandi...
Nánar
11.02.2021

3. bekkur í stjörnuskoðun

3. bekkur í stjörnuskoðun
Nemendur í 3. bekk eru að vinna með himingeiminn í samfélagsfræði og í tímanum í gær fóru þau í stjörnuskoðun á skólalóðinni. Í lok tímans var kærkominn snjórinn svo nýttur í snjókallagerð.
Nánar
08.02.2021

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Foreldrakönnun Skólapúlsins
Ágætu foreldrar/forráðamenn nú stendur yfir foreldrakönnun Skólapúlsins og hafa þeir foreldrar sem lentu í úrtaki í þetta sinn nú þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um þátttöku. Skólinn notar kannanakerfi Skólapúlsins til að fylgjast með og bæta...
Nánar
04.02.2021

Fyrirlestur um netöryggi

Fyrirlestur um netöryggi
Fimmtudaginn 4. febrúar mun foreldrafélag Álftanesskóla ásamt fleiri foreldrafélögum í Garðabæ standa að fyrirlestri um netöryggi. Alma Tryggvadóttir mun sjá um fyrirlesturinn og hefst hann kl. 20:00.
Nánar
03.02.2021

Óskilamunir í aðal anddyri

Óskilamunir í aðal anddyri
Óskilamunir, óskilamunir! Mikið hefur safnast af óskilamunum í aðal anddyri skólans og hvetjum við nemendur til að kíkja þangað á morgun ef eitthvað í þeirra eigu hefur glatast hér í skólanum. Hér meðfylgjandi eru einnig myndir.
Nánar
English
Hafðu samband