14.02.2018
Söngkeppni Kragans - Lóa Kolbrá komst áfram
Lóa Kolbrá Friðriksdóttir keppti fyrir hönd Elítunnar í söngkeppni Kragans sem haldin var í Sjálandsskóla sl. föstudag. Hún gerði sér lítið fyrir og komst áfram í Söngkeppni Samfés þann 24.mars nk.
Við óskum Lóu til hamingju.
Nánar13.02.2018
Öskudagur og öskudagsskemmtun
Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og er til kl. 13:00. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þau börn sem þurfa að...
Nánar05.02.2018
4.bekkur styrkir Rauða krossinn
Á Jóla- og góðgerðadeginum þann 2. desember síðastliðinn voru nemendur í 4. bekk með sitt árlega Lukkuhjól þar sem safnað er til góðgerðamála og alls söfnuðust 110.000 kr.
Að þessu sinni völdu nemendur að styrkja Rauða krossinn og var styrkurinn...
Nánar