Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2019

Námsviðtöl og námskynningar miðvikudaginn 6. febrúar

Námsviðtöl og námskynningar miðvikudaginn 6. febrúar
Miðvikudaginn 6. febrúar verða námsviðtöl og námskynningar í skólanum. Hefðbundin námsviðtöl verða á yngsta stigi, á miðstigi verða námskynningar og á elsta stigi verða námskynningar fyrir hádegi og einstaklingsviðtöl fyrir þá sem vilja eftir hádegi...
Nánar
28.01.2019

Fræðsla um lestur og lestrarnám fyrir mið- og elsta stig

Fræðsla um lestur og lestrarnám fyrir mið- og elsta stig
Í Álftanesskóla hefur mikið þróunarstarf tengt lestrarkennslu átt sér stað undanfarin ár. Foreldrar í 1. og 3. bekk hafa verið boðaðir á fræðslufundi um lestur og lestrarnám sem hefur reynst mjög vel. Foreldrar eldri nemenda hafa ekki fengið neina...
Nánar
25.01.2019

100 daga hátíð í 1. bekk

100 daga hátíð í 1. bekk
​Mikil hátíðahöld voru hjá 1. bekk í dag þar sem haldið var upp á hundraðasta skóladaginn. Við byrjuðum daginn á stærðfræðiverkefni sem fólst í því að nemendur áttu að telja tíu stykki af tíu tegundum af góðgæti í poka, alls 100 stykki á mann. Síðan...
Nánar
21.01.2019

Heimanámsaðstoð / Homework assistance

Heimanámsaðstoð / Homework assistance
Heimavinnuaðstoð á bókasafni Garðabæjar. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.
Nánar
10.01.2019

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns
Nú er síðasta lestrarátak Ævars vísindamanns hafið. Við í Álftanesskóla höfum staðið okkur býsna vel undanfarin ár og skilað inn miklum fjölda lesinna bóka. Síðast áttum við meira að segja vinningshafa. Það sem er einstaklega gott og jákvætt við...
Nánar
07.01.2019

Föstudaginn 11. janúar / Friday the 11th of January / Piątek, 11 stycznia

Föstudaginn 11. janúar / Friday the 11th of January / Piątek, 11 stycznia
Föstudaginn 11. janúar er skipulagsdagur hér í Álftanesskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Álftamýri er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. / There will be no school for the students on Friday the 11th of January as it is...
Nánar
English
Hafðu samband