30.10.2014
Mjólkuráskrift að léttmjólk frá og með 1. nóvember 2014
Frá og með 1. nóvember 2014 þurfa foreldrar/nemendur sem óska eftir léttmjólk í skólanum með morgunnestinu að skrá sig og greiða mánaðarlega áskriftargjald fyrir léttmjólk. Skráning er hjá ritara skólans sími 540-4700 eða með tölvupósti á...
Nánar28.10.2014
Lesið í Nesið útikennsludagar
Miðvikudaginn 29. október og fimmtudaginn 30. október verða útikennsludagarnir Lesið í Nesið.
Nánar24.10.2014
Fyrirlestur um Netfíkn á vegum Foreldrafélagsins
Foreldrafélag Álftanesskóla býður upp á fyrirlestur um Netfíkn miðvikudaginn 29. október kl. 20:00-22:00 í sal skólans.
Nánar24.10.2014
Foreldradagurinn 2014 - Allir snjallir
Foreldradagur Heimilis og skóla verður haldinn föstudaginn 31. október á Grand Hótel.
Nánar24.10.2014
Skipulagsdagur
Mánudagurinn 27. október er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar.
Nánar16.10.2014
Gosmengunin - leiðbeiningar fyrir leik- og grunnskóla
Almannavarnir, Umhverfisstofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og Sóttvarnalæknir hafa fengið nokkuð af fyrirspurnum frá leik- og grunnskólum um hvar upplýsingar megi finna varðandi gosmengunina.
Nánar15.10.2014
Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudaginn 16. október
Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudaginn 16. október. Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Nánar15.10.2014
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári.
Nánar14.10.2014
Fjöruferð hjá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð síðastliðinn föstudag í einstaklega góðu veðri.
Nánar08.10.2014
Göngum í skólann
Göngum í skólann verkefninu lauk í dag í blíðskaparveðri. Nemendur höfðu val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja.
Nánar02.10.2014
Nemendur í 6. bekk gróðursettu trjáplöntur á skólalóðinni
Nemendur 6. bekk gróðursettu 312 trjáplöntur á skólalóðinni ásamt kennurum sínum og skólastjóra.
Nánar