27.09.2013
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn var haldinn í 14. sinn miðvikudaginn 25. september. Dagurinn er haldinn að tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðuþjóðanna.
Í tilefni dagsins bjóða íslenskir kúabændur og Mjólkursamsalan öllum 70.000 leikskóla- og...
Nánar20.09.2013
Foreldrarölt á Álftanesi
Í kvöld hefst fyrsta foreldrarölt Foreldrafélagsins á nýju skólaári.
Foreldrafélag Álftanesskóla stendur fyrir foreldrarölti á Álftanesi í samvinnu við bekkjarfulltrúa hvers árgangs og hefur gert frá árinu 2008.
Nánar04.09.2013
Göngum í skólann 2013
Göngum í skólann var sett í dag miðvikudaginn 4. september í Álftanessskóla í Garðabæ.
Skólastjóri Álftanessskóla Sveinbjörn Markús Njálsson bauð gesti velkomna og sagði frá því hvað Álftanesskóli hefur gert í tilefni átaksins á undanförnum árum.
Nánar02.09.2013
Göngum í skólann hefst 4. september í Álftanesskóla
Að beiðni ÍSÍ verður verkefninu ,,Göngum Í skólann“ hleypt af stokkunum í ár hér frá Álftanesskóla miðvikudaginn 4. september með athöfn sem hefst í Íþróttasal Íþróttamiðstöðvar kl. 9:00.
Fulltrúar frá ÍSÍ mæta og væntanlega fulltrúar frá...
Nánar