24.02.2020
Öskudagsskemmtun 10. bekkja
Á öskudaginn (miðvikudaginn 26. febrúar) verður öskudagsskemmtun 10. bekkja í íþróttamiðstöðinni milli kl. 16:00 og 18:00. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.
Nánar24.02.2020
Öskudagur
Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar.
Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og lýkur eftir hádegismat. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þá nemendur...
Nánar23.02.2020
Bolla eða sparinesti á bolludaginn
Á morgun er bolludagur og mega nemendur því koma með bollu eða annað sparinesti í skólann í tilefni dagsins.
Nánar13.02.2020
Rauð veðurviðvörun / Red weather alert- fös 14. febrúar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 -11 í fyrramálið sem þýðir að fólk...
Nánar13.02.2020
Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar
Vikuna 17. - 21. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar04.02.2020
Álftamýri opin í vetrarleyfinu
Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar verður dagana 17. - 21. febrúar. Álftamýri verður opin fyrir öll börn í 1. - 4. bekk en skráning fer fram hjá umsjónarmanni frístundaheimilisins á netfangið fristund (hjá) alftanesskoli.is
Síðasti...
Nánar