Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.02.2016

Gleði og gaman á öskudag

Gleði og gaman á öskudag
Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur. Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr...
Nánar
18.02.2016

Umboðsmaður barna heimsótti Álftanesskóla

Umboðsmaður barna heimsótti Álftanesskóla
Umboðsmaður barna kom í heimsókn í Álftanesskóla föstudaginn 5. febrúar síðastliðinn. Þær Ingibjörg Þór og Bríet Eva í 10. bekk (formaður og varaformaður stjórnar Nemendafélags Álftanesskóla ásamt þeim Benedikt Emil og Sveini Hirti í 5. bekk áttu...
Nánar
11.02.2016

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla er nú komið á heimasíðu skólans undir flipanum Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
08.02.2016

Skipulagsdagur og vetrarleyfi

Skipulagsdagur og vetrarleyfi
Mánudaginn 15. febrúar er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríi frá skólasókn. Í framhaldi af því eða dagana 16. til 19. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Frístund er opin bæði á skipulagsdaginn og í vetrarleyfinu og...
Nánar
05.02.2016

Öskudagur

Öskudagur
Miðvikudaginn 10. febrúar er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og er til kl. 13:00. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þau börn sem þurfa...
Nánar
01.02.2016

Agla Bríet og Tómas Torrini í Söngkeppni Kragans

Agla Bríet og Tómas Torrini í Söngkeppni Kragans
Agla Bríet Einarsdóttir og Tómas Torrini Davíðsson tóku þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Elítunnar í Söngkeppni Kragans síðast liðinn föstudag. Þau urðu í fyrstu fjórum sætunum sem þýðir að þau eru að fara að keppa fyrir hönd Elítunnar á...
Nánar
English
Hafðu samband