23.10.2015
Landshlutafundur Skóla á grænni grein í Álftanesskóla
Landshlutafundur Skóla á grænni grein verður haldinn í Álftanesskóla miðvikudaginn 28. október kl. 12-17 í hátíðarsal skólans.
Nánar23.10.2015
eTwinning verkefni nemenda í 5. bekk
eTwinning verkefni sem Anna Svanhildur Daníelsdóttir kennari við skólann vann með 5. bekk í fyrra, The friendship project - Iceland and France, hefur hlotið gæðamerki Landsskrifstofunnar. eTwinning er netsamfélag skóla um alla Evrópu. Kennarar frá...
Nánar23.10.2015
Vel heppnaður fræðslufyrirlestur í boði Foreldrafélagsins
Fræðslufyrirlesturinn „Þegar mynd segir meira en þúsund orð“ sem Foreldrafélagið bauð nemendum í 5. - 10. bekk upp á í vikunni heppnaðist í alla staði vel. Þar var Þórdís Elva Þorvaldsdóttir að fjalla um öryggi í stafrænum samskiptum.
Álftanesskóli...
Nánar22.10.2015
Heimsókn Ástráðs, félags læknanema til 10. bekkinga skólans
Nemendur 10. bekkja skólans fengu heimsókn síðastliðinn þriðjudag frá Ástráði, félagi læknanema. Fjórir læknanemar sáu um forvarnafræðslu tengda kynheilbrigði og bar margt á góma. Ekki var annað að sjá og heyra en að nemendunum líkaði heimsóknin vel...
Nánar21.10.2015
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla er nú komið á heimasíðu skólans undir flipanum Skólinn - Fréttabréf
Nánar21.10.2015
Lesið í Nesið
Dagana 12. og 13. október voru útikennsludagarnir Lesið í Nesið. Þá tóki nemendur þátt í fjölbreyttum útikennsluverkefnum við skólann og í nágrenni hans. Nemendur á yngsta stigi fóru í fjöruferð á mánudeginum og í hreyfistöðvar víðs vegar um...
Nánar20.10.2015
"Þegar mynd segir meira en 1000 orð" fyrirlestur í boði Foreldrafélagsins
Á morgun miðvikudag mun Foreldrafélag Álftanesskóla bjóða öllum nemendum í 5. - 10. bekk upp á fræðslufyrirlestur sem kallast: „Þegar mynd segir meira en 1000 orð“. Fræðslan er í höndum Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur, höfundar verðlaunamyndanna „Fáðu...
Nánar15.10.2015
Bleikur dagur á föstudaginn
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla starfsmenn og nemendur Álftanesskóla um að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 16. október eða...
Nánar09.10.2015
Lesið í Nesið 12. og 13.október
Dagana 12. og 13. október verða útikennsludagarnir Lesið í Nesið. Um er að ræða skerta kennsludaga þar sem unnið verður frá kl. 9:00 til hádegis í fjölbreyttum útikennsluverkefnum. Þeir nemendur sem þurfa að mæta fyrir kl. 9 þessa daga mæta á...
Nánar07.10.2015
Göngum í skólann dagurinn í dag
Göngum í skólann dagurinn fór vel fram í dag í örlítilli rigningu. Nemendur höfðu val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja.
Nánar02.10.2015
Forvarnardagurinn - Benni Kalli heimsótti nemendur í 10. bekk
Berent Karl Hafsteinsson, öðru nafni Benni Kalli kom í heimsókn til nemenda 10. bekkja Álftanesskóla í dag og hélt áhugaverðan fyrirlestur um áhrif þess að fylgja ekki umferðarreglum og þeim alvarlegu afleiðingum sem fylgja umferðarslysum. Benni...
Nánar02.10.2015
Göngum í skólann dagurinn 7.október
Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn verður miðvikudaginn 7.október. Þá hafa nemendur val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja. Skólinn hefur ávallt hvatt bæði nemendur sem og fullorðna til að ganga eða hjóla í...
Nánar