Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.04.2014

Margæsafréttir

Margæsafréttir
Nokkuð er síðan margæsin kom á Álftanesið en það var í lok mars sem hún sást í fjörunum til að ná sér í æti. Nú fyrir nokkru hefur henni verið að fjölga nokkuð hér á túnunum. Gauti Eiríksson kennari var á ferð um Álftanesið á sunnudagskvöldið og tók...
Nánar
25.04.2014

Listadagar barna og ungmenna

Listadagar barna og ungmenna
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ verða haldnir í sjötta sinn dagana 24. apr – 3. maí. Þema listadaganna að þessu sinni er ,,sagnalist“. Dagskráin spannar um eina og hálfa viku og fer að miklu leyti fram í skólum bæjarins. Garðbæingar eru...
Nánar
14.04.2014

Árshátíðir, spurningakeppni og fleira

Árshátíðir, spurningakeppni og fleira
Síðustu vikuna fyrir páska var nóg um að vera. Nemendur í yngsta og miðstigi hafa verið með sínar árshátíðir sem gengið hafa glimrandi vel. Miðvikudaginn 9. apríl voru nemendur í 4. – 6. bekk með spurningakeppni sem Gauti Eiríksson stýrði af sinni...
Nánar
English
Hafðu samband