30.12.2021
ATHUGIÐ - Starfsdagur mánudaginn 3. janúar í skólum landsins (Note: Message in English and Polish below)
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Komið þið sæl.
Miðað við hraða útbreiðslu Covid -19 og fjölgun smita í samfélaginu er viðbúið að röskun geti orðið á starfsemi leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og tónlistarskóla á komandi dögum...
Nánar20.12.2021
Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári mánudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar15.12.2021
Litlu jólin mánudaginn 20. desember
Mánudaginn 20. desember verða litlu jólin hjá öllum nemendum skólans.
Nemendur í 1. - 3. bekk mæta þann dag kl. 9:00 en nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á helgileiknum. Tekið verður á móti nemendum sem þurfa að koma fyrr kl...
Nánar09.12.2021
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út með helstu tíðindum desembermánaðar. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðunni undir Skólinn - Fréttabréf
Nánar08.12.2021
Rauður dagur / jólapeysudagur föstudaginn 10. desember
Næstkomandi föstudag þ.e. 10.desember ætlum við í Álftanesskóla að vera með jólapeysu-/rauðan dag. Gaman væri ef allir nemendur og starfsfólk skólans komi í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þennan dag.
Nánar06.12.2021
Kærleikarnir
Kærleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru árlegt uppbrot hér í skólanum þar sem lögð er áhersla á vinnu í tengslum við Uppeldi til ábyrgðar sem er stefnan sem skólinn vinnur eftir. Á hverju ári er ein þörf tekin fyrir og að þessu sinni...
Nánar06.12.2021
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Fyrir helgina fóru nemendur í 1. og 2. bekk saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrjánum þar með forseta Íslands. Að því loknu var dansað í kringum jólatrén við undirspil Reynis Jónassonar harmonikkuleikara og loks boðið upp á heitt súkkulaði og...
Nánar