21.10.2022
Móttaka á Bessastöðum
Þann 19. október fóru nemendur í 2. - 4. bekk á Bessastaði þar sem þeir tóku á móti forsetanum frá Finnlandi. Hann er núna í heimsókn á Íslandi með konunni sinni, Jenni Haukio.
Nemendur veifuðu íslenska og finnska fánanum við komuna.
Hér eru myndir...
Nánar19.10.2022
Námsviðtöl 27. okt. og skipulagsdagur 28. okt.
Fimmtudaginn, 27. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað verður fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor í dag 19.október og opið verður fyrir skráningar til 24. október.
Föstudaginn 28. október er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar...
Nánar17.10.2022
Göngum í skólann - Viðurkenning
Við í Álftanesskóla tókum þátt í átakinu Göngum í skólann sem hófst þann 7. september síðastliðinn og lauk þann 5. október og hlutum viðkurkenningu fyrir.
Nemendur og starfsfólk skólans gengu hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu. Í göngutúrnum...
Nánar06.10.2022
Perlað með Krafti
Í dag, fimmtudaginn 6. október, komu vinabekkir saman í sal skólans og perluðu Lífið er núna armbönd til styrktar krafti.
Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Fulltrúar Krafts mættu í skólann til okkar...
Nánar06.10.2022
,,Stoppum neteinelti" - fræðsluerindi 12. okt.
Miðvikudaginn 12.október kl. 19.00 í sal skólans stendur foreldrafélag Álftanesskóla fyrir fræðsluerindi sem heitir ,,Stoppum neteinelti".
Hvetjum alla til að mæta og hlýða á þetta mikilvæga málefni.
Nánar05.10.2022
Forvarnarvika hefst
Hin árlega forvarnarvika Garðabæjar er haldin dagana 5. – 12. október en markmið hennar er að vekja athygli á mikilvægum og fjölbreyttum þáttum í forvarnarstarfi ásamt því að virkja bæjarbúa til þátttöku. Þema þessarar forvarnarviku er; Farsæld –...
Nánar