19.12.2018
Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári fimmtudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar14.12.2018
Litlu jólin og jólaleyfi nemenda
Miðvikudaginn 19. desember frá kl. 17:00 - 19:00 verða litlu jólin haldin í 6. og 7. bekk í matsal skólans og sama dag kl. 20:00 - 22:30 fyrir nemendur í 8. - 10. bekk.
Fimmtudaginn 20. desember frá kl. 9:00 - 11:50 verða litlu jólin
hjá nemendum í...
Nánar14.12.2018
Góðgerðarsöfnun nemendaráðs
Nemendur skólans hafa styrkt ýmis málefni síðustu ár í staðinn fyrir að skiptast á jólagjöfum. Nemendaráðið var með kynningu á góðgerðarsöfnun þessa skólaárs í morgun fyrir nemendur skólans. Í ár var ákveðið að framlög frá 1. - 6. bekk færu til...
Nánar14.12.2018
Skreytingavika í skólanum
Hurðir skólans eru orðnar vel skreyttar og litríkar eftir skreytingaviku hér í skólanum í byrjun desember.
Nánar10.12.2018
Skilaboð frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Skilaboð frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Við hvetjum skóla, frístundastarfsemi og íþróttastarfsemi í efri byggðum til að fylgjast með veðri og mögulega fella niður æfingar sem hefjast eftir kl. 16:00. Spáð er miklu hvassviðri milli kl. 16:00 og...
Nánar10.12.2018
Fuglafit, fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit, fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út og má finna það á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar05.12.2018
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Nemendur í 1. - 3. bekk fóru í gær saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu nemendur piparkökur og súkkulaðidrykk í boði...
Nánar05.12.2018
Grænfánatískusýningin 2018
Hin árlega Grænfánatískusýning var haldin síðastliðinn föstudag í íþróttamiðstöðinni en hún er árlegt verkefni sem nemendur í 5. bekk vinna að með hjálp foreldra sinna. Nemendur hönnuðu búninga en foreldrar hjálpuðu þeim við sjálfa búningagerðina...
Nánar29.11.2018
Kærleikarnir 29. - 30. nóvember
Í dag hófust Kærleikarnir en þeir eru árlegur viðburður hér í Álftanesskóla, þá hittast vinapör og vinna saman að verkefni um þarfirnar. Grunnþarfirnar eru: öryggi, tilheyra, áhrif, frelsi og gleði.
Í ár var unnið með þörfina "Gleði". Vinapör...
Nánar29.11.2018
Jóla- og góðgerðadagurinn 1.des kl. 12-18
Hinn árlegi jóla- og góðgerðadagur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi laugardaginn 1. desember kl. 12:00 - 16:00. Fjölbreytt dagskrá, markaðir, kaffihús, uppboð og margt fleiri. Allir velkomnir og aðgengur ókeypis.
Nánar27.11.2018
Sjáumst betur!
Endurskinsmerki - Sjáumst í myrkrinu!
Af hverju endurskinsmerki?
Í myrkrinu eiga ökumenn erfiðara með að sjá okkur. Þess vegna eru endurskinsmerki alveg nauðsynleg - annars erum við bara eins og draugar (sjáumst ekki!).
Á Íslandi verða veturnir...
Nánar26.11.2018
Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk
Í dag kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til nemenda í 3. bekk með fræðslu um eldvarnir. Fræðslan fór fram bæði innan- og utandyra og endaði svo á því að börnin fengu að skoða bæði slökkviliðsbíl og sjúkrabíl.
Þessi heimsókn hitti að...
Nánar