Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.05.2024

Skólaslit 6. og 7. júní

Skólaslit 6. og 7. júní
Tímasetningar á skólaslitum verða eftirfarandi: Fimmtudaginn 6. júní er útskrift hjá nemendum í 10. bekk, hún fer fram í hátíðarsal skólans kl. 17:00. Áætlað er að samkoman standi til kl. 18:30 og eru foreldar/forráðamenn velkomnir í...
Nánar
17.05.2024

Niðurstöður Rannsóknar og greiningar á líðan barna í Garðabæ

Niðurstöður Rannsóknar og greiningar á líðan barna í Garðabæ
Kæru foreldrar og forráðafólk, Við viljum hvetja ykkur til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16. 30. Þar mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynna niðurstöður Rannsókna og greiningar á líðan...
Nánar
16.05.2024

Annar í hvítasunnu og skipulagsdagur

Annar í hvítasunnu og skipulagsdagur
Mánudaginn 20. maí er annar í hvítasunnu sem er lögbundinn frídagur og því ekkert skólahald þann dag. Þriðjudaginn 21. maí er skipulagsdagur og því einnig frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru...
Nánar
08.05.2024

Uppstigningardagur 9. maí

Uppstigningardagur 9. maí
Á fimmtudaginn 9. maí er uppstigningardagur, þar sem hann er löggildur frídagur er skólinn og Álftamýri lokuð þann dag.
Nánar
02.05.2024

Unglistadagur - Tískusýning

Unglistadagur - Tískusýning
Síðasta þriðjudag, 30. apríl, var unglistadagur þar sem þemað var öryggi. Nemendur unnu margvísleg verkefni í vinapörum og eitt af verkefnum dagsins var tískusýning. Tískusýningin er árviss viðburður hjá okkur en þar skrá nemendur sig til þátttöku...
Nánar
English
Hafðu samband