15.09.2020
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fyrsta sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar15.09.2020
Göngum í skólann
Í morgun gengu nemendur og starfsfólk skólans hring í kringum Nesið í tilefni af átakinu Göngum í skólann. Í göngutúrnum fengu nemendur verkefni tengd umhverfinu og umferðinni sem þau áttu að leysa í sameiningu á leiðinni. Markmiðið með átakinu er að...
Nánar15.09.2020
Skipulagsdagur mið 16.sept
Á morgun, miðvikudaginn 16. september, er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar15.09.2020
Breyttar útivistarreglur 1. sept
Munum útivistarreglurnar sem tóku gildi 1. september síðastliðinn. Á skólatíma 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri lengst vera úti til kl. 20. Börn 13 - 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.
Nánar09.09.2020
Ófullnægjandi skólasókn nemenda
Í grunnskólum Garðabæjar er búið að gefa út sameiginlega stefnu varðandi ófullnægjandi skólasókn nemenda. Mánaðarlega er tekin greining á forföllum nemenda öðrum en langtímaveikindum. Þegar grunur vaknar um að nemandi eigi við skólasóknarvanda að...
Nánar