Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2020

Jólakveðja frá Álftanesskóla

Jólakveðja frá Álftanesskóla
Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári mánudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
18.12.2020

Gjöf frá foreldrafélaginu

Gjöf frá foreldrafélaginu
Stjórn foreldrafélagsins kom færandi hendi í morgun með annars vegar afmælisgjöf fyrir skólann í tilefni af 140 ára skólasöguafmæli og hins vegar með þakklætisgjafir fyrir alla starfsmenn skólans vegna vinnu þeirra á þessum skrýtnu covid tímum...
Nánar
18.12.2020

Nemendur sendu jólakort til íbúa Hrafnistu í Hafnarfirði

Nemendur sendu jólakort til íbúa Hrafnistu í Hafnarfirði
Nemendur í 5.bekk föndruðu í vikunni falleg jólakort með jólakveðju fyrir íbúa á Hrafnistu í Hafnarfirði og hjóluðu með kortin áleiðis til að afhenda þau þar. Kortin voru síðan lesin upp fyrir íbúana í jólastundum á öllum deildum heimilisins og vöktu...
Nánar
17.12.2020

Lestur í desember

Lestur í desember
Fyrir jól hefur verið venjan að fá rithöfunda í heimsókn til að lesa úr bókum fyrir nemendur. Eins og gefur að skilja hefur það ekki verið hægt núna en við erum svo heppin að fjölmargir rithöfundar hafa tekið upp myndbönd með upplestri úr bókum sínum...
Nánar
16.12.2020

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir
Á fimmtudaginn 17. des er síðasti skóladagur hjá nemendum 8. - 10. bekk fyrir jólafrí. Venjulegur skóladagur er hjá elsta stigi um morguninn en nemendur mæta aftur í skólann kl. 17.00-18.30 og eiga notalega stund með umsjónarkennurum sínum í...
Nánar
08.12.2020

Rauður dagur / jólapeysudagur á morgun miðvikudag

Rauður dagur / jólapeysudagur á morgun miðvikudag
Á morgun miðvikudag er rauður dagur / jólapeysudagur í skólanum. Þá hvetjum við alla til að mæta í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann, væri til dæmis tilvalið að vera með jólasveinahúfu.
Nánar
03.12.2020

Bréf til foreldra og forráðamanna barna í leik og grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu

Bréf til foreldra og forráðamanna barna í leik og grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu
Bréf til foreldra og forráðamanna barna í leik og grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Bréfið er hvatning til foreldra og forráðamanna sem fara með fjölskylduna erlendis um hátíðina og þegar komið er heim haldi börnum heima þar til niðurstaða hefur...
Nánar
26.11.2020

Veðurviðvörun - Weather warning - Ostrzeżenie pogodowe

Veðurviðvörun - Weather warning - Ostrzeżenie pogodowe
ÍSLENSKA Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi...
Nánar
25.11.2020

Nýr bæklingur fyrir foreldra

Nýr bæklingur fyrir foreldra
Almannavarnarráð hefur gefið út nýjan bækling um röskun á skóla-og frístundastarfi vegna veðurs. Í bæklingnum segir m.a. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn, fylgist vel með fréttum af veðri, veðurspám og öðrum tilmælum frá yfirvöldum sem gætu...
Nánar
20.11.2020

Skipulagsdagur þriðjudaginn 24. nóvember

Skipulagsdagur þriðjudaginn 24. nóvember
Þriðjudaginn 24. nóvember er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar og því engin kennsla hjá nemendum þann dag. Frístundaheimilið verður opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
11.11.2020

Orð í gluggum

Orð í gluggum
Orð í gluggum - Nemendur hafa gengið víða um Álftanesið undanfarna daga og safnað orðum úr gluggum. Skólinn fékk leyfi til að taka myndir af þessu vel orðskreytta húsi hér í nágrenninu. Gaman að þessu.
Nánar
09.11.2020

Saman gegn einelti

Saman gegn einelti
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu.
Nánar
English
Hafðu samband