Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leiðarljós skólastefnu Garðabæjar eru:

Metnaður - virðing - sköpun - gleði

Skólastefna Garðabæjar myndar umgjörð um faglegt skólastarf í bænum en í henni koma fram helstu áherslur skólastarfs í Garðabæ. Hverjum skóla er ætlað að marka sér sérstöðu með því að setja sér markmið og velja leiðir að markmiðum innan ramma aðalnámskrár og skólastefnu. Í Garðabæ hafa foreldrar nú í áratug haft frjálst val um skóla óháð skólahverfi. Í þessari stefnu er megináhersla lögð á samfellu í námi barna og þjónustu við þau frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til átján ára aldri er náð.


Lesa má nánar um og nálgast skólastefnuna á vef Garðabæjar.

Aðgerðaráætlun 2014-2017

English
Hafðu samband